


Helsti tilgangur Dokk er að gefa skapandi fólki stað og stund til að skapa, kynna og selja afurðir sínar og þjónustu.
Helstu markmið Dokk er að vera þekktur áhugaverður staður sem dregur að sér kaupendur og áhugafólk um hönnun, handverk, listir og allslags sköpun hugar og handa.
Markmiðunum ætlum við að ná með því að bjóða fjölbreyttar flottar vörur, áhugaverða og skemmtilega viðburði en eitt helsta aðráttaraflið verður aðgengið að fólki, rými, efnivið, tækjum tólum og tækifærum.
Dokk stuðlar að fjölbreyttari tækifærum í samfélaginu og leggur mikla áherslu á að vera til fyrirmyndar, sérstaklega fyrir ungt fólk.
Dokk er með öflugt barna- og ungmennastarf í formi námskeiða, fræðslu og fleira.


UM (D) OKKUR

Stofnandi og stjórnandi Dokk
Ágústa Margrét er menntaður markþjálfi frá Háskólanum í Reykjavík, hún útskrifaðist sem súdent af listnámsbraut, hönnunarsviði frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og nam skó- og fylgihluta hönnun í IED í Róm. Auk þess hefur hún tekið 1 önn í fíkniráðgjöf frá Símenntun á Akureyri/ SÁÁ og ótal mörg og fjölbreytt námskeið hérlendis og erlendis.
Ágústa Margrét rak Arfleifð hönnunar- og framleiðslufyrirtæki árin 2007-2017 með áherslu á tískuvörur úr íslenskum hráefnum en síðan þá hefur hún lagt áherslu á manbætandi sköpun
með markþjálfun, hvetjandi fyrirlestrum, námskeiðum og eflandi efni. Meðal þess sem hún hefur
gefið framleitt er hvetjandi tímarit fyrir börn og ungmenni og valdeflandi veggspjöld.
Ágústa Margrét starfaði sem mannauðsstjóri í 3 ár, meðal verkefna var velferð og vellíðan starfsfólks, starfsmannaviðtöl, stefnumótun, upplýsingaflæði ráðningar, ýmiskonar hópefli og fleira.
Ágústa Margrét hefur starfað með börnum í skólum og tómstundastarfi.
Hönnuðir, listafólk og framleiðendur
Innblásið frá íslenskri náttúru, íslenskum hraéfnum og endurunnum hráefnum
Listaverk, ljósmyndir, skraut, handtöskur, veski og ýmiskonar smáhlutir, fatnaður og fylgihlutir, kerti og ilmir
Hreidýra- kinda- og fiski leður, lopi, landnámshanafjaðrir, horn, bein og fleira.
Pappír, endurunninn pappír, endurunnin textil efni, soja vax, ilkjarna olíur og fleir
00354- 8631475
DOKK
Heppuvegur 6
780 Höfn Hornafjörður
Iceland









_edited.jpg)


